Thursday, April 10, 2008

íslenskuð orð og slettur

Mig langar að biðja um smá hjálp frá þeim sem lesa bloggið. Þannig er mál með vexti að ég er að gera fyrirlestur um íslenska tungumálið og skólakerfið og ég ætla að hafa eina glæru um orð úr ensku sem annaðhvort hafa verið tekin úr ensku og stafsett á íslensku(sbr. cool > kúl) eða ensk orð(slettur) sem maður notar dagsdaglega þó að það séu til íslensk orð yfir sama fyrirbærið (sbr. "surprise" í stað "óvænt").
Ef ykkur detta einhver svona orð í hug megiði endilega láta mig vita :)

Thank you very nice

-Sylvía

11 comments:

Anonymous said...

chilla/jilla, shit, what, oh my god/ ó mæ gad, baby/beibí, hössla, mean, nice, heavy....

Sylvía og Árni said...

Takk fyrir þetta, hver sem þú ert:)

Anonymous said...

cool-svalt,massiv- þétt,

Anonymous said...

boring, fokk, Partí (tekið fyrir löngu síðan ég veit), díll (deal)

-iob

Sylvía og Árni said...

Takk takk:) Boring og díll eru mjög góð. Maður notar þau mikið. Veit ekki alveg hvort ég er að fara að hafa orðið fokk uppá glæru í tímanum samt.. hehe

Anonymous said...

okey/ok


sigrún

Anonymous said...

skeita, pizza/flatbaka, tékka á (athuga), dj (plötusnúður), mæk,

svo eru alls kynns tölvu og tækniorð


bless í bili,

Sigrún

Sylvía og Árni said...

Good job Sigrún. Þessi koma sér vel:) Gracias

valy said...

hæ/hi, bæ/bye, leim/lame, random/random, djúsí/juicy, só/so (so what'?), díses/jesus, krapp/crap, að snappa/to snap, Súma (á myndavél)/zoom, vídeo (myndband)/video, teip/tape (límband), camera/(video)camera,

allir áratugirnir (sixties, seventies, eighties...) "þetta er geegt sixtís skilurru"...

"sækó"/pshycho, gay/gay...

Sylvía og Árni said...

Vááá niiice! Takk Valý

Anonymous said...

Takk Hilda saeta! Eg maeti eldhress med nog af krassandi sogum handa ther einhverntiman i sumar ;)
Bid ad heilsa lidinu!

Og Sylvia, mer dettur ekkert i hug thegar eg er put on the spot like this.

Var einhver buinn ad segja "Plana" samt?

Besos!!!