Það hefur verið gott veður síðustu daga(ekki eins og um páskana) og við skelltum okkur á ströndina eins og sönnum íslendingum ber að gera þegar sólin sýnir sig.
Árni geðveikt ánægður með sólina
Árni vaxtarræktarkappi -þokkalega massaður gaur-
Fjör
Sáum svo einn strípaling (sem er aldrei leiðinlegt)
Einhver BubbaMortens-týpa að láta mynda sig á ströndinni
Sólin að lækka á lofti og tími til að halda heim
Sangríupésarnir Árni og Gunni (veit ekki hvernig þeir eiga eftir að aðlagast því að flytja aftur heim þar sem sangríuleysi bíður þeirra)
Gerðum okkur glaðan dag og elduðum saman nautasteikur
Heitasta parið í Bcn
To be continued
Tuesday, April 8, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Ulala, thu ert saet svona ljoshaerd aftur!
hahaha pésarnir eiga eftir að vera með fráhvarfseinkenni dauðans og fá útbrot, svita og skjálfta þegar þeir koma heim, spurning um að reyna að smygla sem mestu með heim eða senda heim í pakka vafið inn í föt og koma sér upp lager af þessu haha..
en já öfund með ströndina og þessu ljúfa lífi í útlöndum fjarri foreldrum og kvörtunum tengdum þeim.
En ég er innilega að vona að þú verðir úti í júlí svo ég geti kíkt á þig,,ef ekki er spurning hvort ég skreppi með svavari til grikklands í september í tónleikaferð með hljómsveitinni hans.. þrái að komast aftur út.. helst samt til þín!!!
kveðja elva
hey Árni massaði! fékk litla sendingu hjá Sylvíu um daginn, forlátan myndisk, takk fyrir mig!
Takk elísa mín
Elva: þú ert velkomin aftur hvenær sem er, en ég veit ennþá ekkert hvort ég verð lengur. Annars hljómar þessi grikklandsferð spennandi líka.
Sammála Elísu! mér finnst þú sætust ljóshærð...
Elísa þú ert boðin í lambalæri í hlíðunum þegar þú kemur heim :)
Kv.Hilda
Post a Comment