Ég fór í göngutúr ein um Barcelona og tók nokkrar myndir
Nokkrir íslendingar í lautarferð í parque ciutadella
Þessi lappalanga vinkona kom í heimsókn uppí rúm til mín í gær þegar ég var með headphones á mér að horfa á la anatomía de grey... ég öskraði eins og versti smástrákur og gunni hetja kom og bjargaði mér(í fjarveru Árna)
Við fórum á írskan pöbb hérna við hliðiná að borða sveitta hammara og horfa á man utd - barcelona. Það fór nú ekki betur en að Barcelona tapaði 1-0 eftir spennandi(á köflum) en frekar lélegan leik (hjá barcelona). Gunni var alsæll með sína menn en ég var gráti næst...
Bæ í bili
Tuesday, April 29, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
loksins!
þarna er staðurinn sem var í the perfume myndinni, þetta skilti er samt eitthvað nýtt, hvað stendur samt á því? ekki alveg að gera sig...
farðu svo að hugsa út í sumarið, væri til í að joina þig í enda júní ef þú ákveður að vera áfram :)
JÁÁÁ
kommon svala
A lo mejor me quedaré en barcelona... pero no sé...
En við vorum búin að tala um þennan stað áður..ég hélt við hefðum komist að því að þetta væri ekki hann...
ojjjjjj viðbjóðsleg könguló.. shitt hvað ég hefði öskrað líka.. en hey mig langar að heyra þetta smástráka öskur þitt.. hef bara heyrt smástelpuöskur haha..
en vá hvað þessi mynd af þér og gunna lýsir því þegar lið annars aðilans vann en hins tapaði..haha.. en annars þá var barcelona bara að kúka á sig þarna sko.. voru ekki að gera rassgat!
helvíti.. og svo vann chelsea liverpool í gær.. fjandinn!! hvað er í gangi.. what the fuck!!
nei nei ég er nú ekkert svona æst yfir þessu.. bara gaman að röfla um þetta haha.
kvelva
Ertu orðin hrædd við köngulær Sylvía? Síðasta sem ég man af þér og köngulóm og skordýrum var þegar við vorum að "bjarga" þeim úr erfiðum aðstæðum ;)
Hahahahaha það er alveg satt dagrún, ég var rosalegasti skordýrabjargari norðan holtavörðuheiðar, en þessi kom mér á óvart. Gott að vita samt að sumir muna eftir minn hetjutíð sem tilvonandi dýralífsfræðingar...haha.
Elva: Já þeir voru að skíta á sig, ég sem er dyggur aðdáandi...þurfti næstum að afneita þeim. En með þessa könguló, hún kom alveg surprise...og þegar maður er surprised þá er maður ekki hetja en ég verð ein hérna næstu daga og ég vona að ég fái ekki marga kakkalakka og helst ekki köngulær heldur. frekar köngulær samt... sjáum til. bæbæ
Sylvía kjáni, þessar eru kallaðar Daddy Long Legs og það vilja allir í Ástralíu hafa allavega eina svona í húsinu sínu...þær eru nefninlega eitruðustu köngulær í heiminum (fyrir aðrar köngulær, ekki menn) og drepa allar hinar! Þannig að þú mátt velja, þetta litla kríli eða risa loðin og ljót!
Hey ég hitti Hildu í ikea! Það var fjör!
Love you
xxxxxx
jæja er ekki kominn tími á blogg? :)
Æi nei! þá hef ég drepið verndaraköngulónna! damn it! hehe
Mamma sagði mér að þið hefðuð hist. Henni brá víst að sjá þig, hélt náttla að þú værir ennþá úti.
En já, ég fer að blogga... allavega áður en við förum útúr bænum með foreldrum árna.
Post a Comment