Thursday, June 19, 2008

Myndir

Fyrir um viku síðan var opnunarpartý american apparel í samstarfi við tímaritið vice. Þar var allt glamúrlið(ekki beint) barcelona komið saman til að gera sér glaðan dag. En það var mikið stuð og allir í góðum fíling og sumir reyndar í aðeins of góðum fíling því að einum svía og einn frakka sem báðir eru semi-hátt settir hjá american apparel var hent út fyrir að sulla vatni og fleiri drykkjum yfir fólk. En ég ætla nú bara að skella nokkrum myndum inn af þessu kvöldi því svo er annað vice partý á morgun.

Svalir gaurar:
Árni, Diego, Joakim og einhver
Photobucket

Gisela(am.app.) og Fletcher
Photobucket

Abel, Bruno og Sina (vinna öll í am.app.)
Photobucket

Og hið víðsfræga þríeyki, fernando, árni og diego
Photobucket

Sina, Rob og Abel
Photobucket

Svo er hérna ein af mér að trufla árni dj á city hall
Photobucket

4 comments:

Anonymous said...

úú bara stuð.. hlakka til að koma og sjá þig í vinnunni í barcelona úje..

ef ég kemst þá út fyrir þessum skítaflugumferðarstjórum sem eru að væla um hærri laun,, hvað er að þeim ..þeir eru alveg með nógu góð laun.

Vona bara að ég komist út sama dag og flugið mitt á að vera..

Anonymous said...

þið eruð nú meiri djammdýrin!! það verður ekkert svona þegar ég kem, ef ég kem...

ps. sylla ertu búin að senda á fleiri íbúðir?

Sylvía og Árni said...

Já ég vona að þeir fari ekki að taka uppá því að fara í verkfall.

Og svala, já ég er búin að senda á nokkrar, fékk til baka frá manni sem er að leigja loft sem er 45 fermetrar. Hann segir að það sé í miðbænum en það stendur ekki nákvæmlega hvar. Hún er samt í það dýrasta, 730 evrur á mán. Hvað finnst þér?

Anonymous said...

Heil og sæl Bcn-búar ég vona að þér fari að batna Sylvía mín. Kv.mamma