Tuesday, May 13, 2008

Halló halló

Það er orðið svolítið langt síðan við blogguðum síðast, það er nú bara þannig þegar maður er með gesti að þá hefur maður engan tíma til þess. Hjalti og Fríður voru hjá okkur í viku og það var margt séð og gert. Árni sá mest um að fara með þeim á söfn og í túristabussinn en ég fór reyndar með eitt af Gaudí húsunum: Casa Batlló.
Svo leigðum við bíl og keyrðum til Andorra í 2 daga ferð, gistum á fínu hóteli í Andorra La Vella sem er höfuðborgin, skoðuðum hana og fleiri bæi og svo á leiðinni tilbaka komum við við í Sitges, sem er lítill strandbær rétt hjá Barcelona.
Nú tekur bara við lærdómur hjá mér næstu daga svo að ég geti haft frelsi til að gera eitthvað með mömmu og pabba þegar þau koma eftir tæpar tvær vikur.

Casa Batlló
Photobucket
Photobucket

Við árni í rigningunni á leið heim eftir óperuflamencoið
Photobucket

Úti að borða á uppáhalds tapasstaðnum okkar, Cellar de Tapas
Photobucket
Photobucket

Nokkrar myndir frá ferðinni um Katalóníu:
Photobucket

Photobucket

Photobucket

Montserrat
Photobucket

Andorra la Vella
Photobucket

Í 2160m hæð í Andorra
Photobucket

Photobucket

Sitges
Photobucket

Photobucket

En ég segi bara: Takk fyrir okkur Fríður og Hjalti

4 comments:

Anonymous said...

Hæ:-) það hefur verið gaman hjá ykkur. Þið ÁB eruð vinsæl í Bcn Svo komum við í næstu viku eg er orðin spennt að hitta ykkur... vertu dugleg að læra Silla mín svo að við getum verið samam þennan tíma..Hlakka til að hitta ykkur!! Kv.mamma

Laufás said...

Takk sömuleiðis elskurnar fyrir samveruna og móttökurnar. Þetta ver frábær heimsókn og gaman að sjá hvar og hvernig þið búið, maður hugsar öðruvísi til ykkar núna!Gaman að sjá myndirnar úr ferðinni Sylvía mín. Ástar þakkir fyrir alla leisögnina Árni minn.Hafið það gott. kær kv, mamma.

Anonymous said...

vá flottar myndir. langar svo koma aftur og skoða mig meira um.

Veistu eitthvað frekar með sumarið?

kveðja

Elva sem hlakkar til eurovision á morgun!! þó að ísland sé ekki með fyrr en á fimt..

p.s ætliði að horfa á eurovision einhversstaðar?

Anonymous said...

Ég er búin að fá vinnu á einum stað en ég er að bíða eftir svari frá annarri vinnu sem er betri... En ég veit ekki hvað við gerum með eurovision. Mamma og pabbi verða hérna þegar aðalkepppnin er og ef ísland verður með þá reynum við líklega að fylgjast með því á netinu.