Ég fór í göngutúr ein um Barcelona og tók nokkrar myndir
Nokkrir íslendingar í lautarferð í parque ciutadella
Þessi lappalanga vinkona kom í heimsókn uppí rúm til mín í gær þegar ég var með headphones á mér að horfa á la anatomía de grey... ég öskraði eins og versti smástrákur og gunni hetja kom og bjargaði mér(í fjarveru Árna)
Við fórum á írskan pöbb hérna við hliðiná að borða sveitta hammara og horfa á man utd - barcelona. Það fór nú ekki betur en að Barcelona tapaði 1-0 eftir spennandi(á köflum) en frekar lélegan leik (hjá barcelona). Gunni var alsæll með sína menn en ég var gráti næst...
Bæ í bili
Tuesday, April 29, 2008
Tuesday, April 22, 2008
Sibba og Andri í heimsókn
Síðasta vika leið alltof hratt. Andri og Sibba komu að heimsækja okkur og það var rosa gaman að fá þau. Þau voru góðir túristar og sáu bara um sig sjálf, fóru í túristabussinn og sáu því allt það merkilegasta í borginni. Svo fórum við öll saman í Gaudí garðinn í gær. En ég ætla nú bara að skella inn nokkrum myndum af okkur fallega fólkinu svo þið getið séð hvað við skemmtum okkur vel.
Andri og Árni
Patatas fritas og cerveza í tívolílílí
Sibba og Andri í rússibana
Ég og litlu krakkarnir í tæki sem hvorki sibba, árni né andri þorðu í
Útsýni frá tívolíinu á Tibidabo
Krúttlegur kall
Tíhí
Við í gaudí garðinum
Það henti einhver dauðri dúfu í ruslið á ganginum í sameigninni hjá okkur - frekar gross
Ótrúlega krúsílegur hundur
Og síðast en ekki síst... til hamingju með 14 ára afmælið Óli sæti bróðir minn!
Þessi mynd er tekin fyrir aðeins tveimur árum af mínum yndisfríðu systkinum á tenerife.
*ég veit að sumar myndirnar eru litlar og aðrar stórar, ég bara nenni ómögulega að laga þær*
Chao
-Sylvía
Andri og Árni
Patatas fritas og cerveza í tívolílílí
Sibba og Andri í rússibana
Ég og litlu krakkarnir í tæki sem hvorki sibba, árni né andri þorðu í
Útsýni frá tívolíinu á Tibidabo
Krúttlegur kall
Tíhí
Við í gaudí garðinum
Það henti einhver dauðri dúfu í ruslið á ganginum í sameigninni hjá okkur - frekar gross
Ótrúlega krúsílegur hundur
Og síðast en ekki síst... til hamingju með 14 ára afmælið Óli sæti bróðir minn!
Þessi mynd er tekin fyrir aðeins tveimur árum af mínum yndisfríðu systkinum á tenerife.
*ég veit að sumar myndirnar eru litlar og aðrar stórar, ég bara nenni ómögulega að laga þær*
Chao
-Sylvía
Monday, April 14, 2008
Er ég orðin...?
Síðustu daga hef ég fengið að heyra það nokkrum sinnum að ég sé orðin svo heimilsleg. Það er aðallega útaf því að ég hef verið að baka brauð og leggja smá effort í matreiðslu yfir höfuð. Það er ekki eitthvað sem ég hef mikið pælt í um ævina þar sem að mamma er algjör snillingur í eldhúsinu, sem hefur komið í veg fyrir að ég hafi nokkuð þurft að elda.
Á laugardaginn fórum við Árni svo á útimarkað og tvö shoppingmall. Við vorum að labba framhjá zöru þegar ég segi við árna:
Ég: "Þig vantar nú svolítið spariföt, eða ekki kannski spari heldur bara svona fínni hversdagsföt, finnst þér það ekki?"
Árni: "Neibb" Kom svo með eitthvað um að hann vildi bara vera í sínum fötum og að ég ætti ekki að vera að reyna að breyta því.
Ég: "Mér finnst fatastíllinn þinn mjög flottur. Mér finnst bara alltílagi að breyta til svona öðru hverju"
Getiði hvernig það endaði. Kallinn labbaði út úr H&M hæstánægður með tvær skyrtur og tvær peysur(cardigan-type peysur). Og ég á eftir, ánægð með sjálfa mig.
Í morgun áður en ég fór í skólann ákvað ég að athuga hvort að það væri hægt að hlusta á þáttinn hennar Valdísar Gunnarsdóttur á netinu. Nei, ég er ekki forfallinn aðdáandi heldur var viðtal við konu(Jónu Á. Gísladóttur) í þættinum í gær sem ég hef lengi fylgst með, þ.e.a.s blogginu hennar. Síðan ég var að vinna í vesturhlíð hef ég farið reglulega inná bloggið hennar því hún á einhverfan strák sem var þar. Hún skrifar mjög skemmtilega og sérstaklega þegar hún er að segja frá syni sínum. Hún er orðin einn vinsælasti bloggari landsins og slóðin á bloggið hennar er hérna: http://jonaa.blog.is/
Á morgun koma Sibba og Andri að koma í heimsókn til okkar(við getum ekki beðið). Þessvegna þurftum við að taka okkur á og þrífa íbúðina. Ég virkjaði Árna í það með mér. Hann sópaði(já sópaði, það er ekki ryksuga í þessari íbúð) og þreif eldhúsið og ég tók baðherbergið og skúraði svo gólf. Þess má geta að á spáni er þetta apparat notað til skúringa:
Kannski þekkja þetta allir en ég hef allavega aldrei notað þetta á íslandi. Þetta heitir fregona á spænsku og er mjög þægilegt fyrir þá sem vilja ekki þurfa að vinda ógeðisvatnið úr moppunni með höndunum en þetta er aftur á móti ekki svo sniðugt ef fólk vill fá hrein gólf, því þetta dreifir bara skítnum.
Það var meðan ég var að skúra sem ég fór að pæla í hvort að ég væri orðin fullmikil...
Kelling!
That's right
Ég baka brauð, hlusta á bylgjuna, versla á kallinn minn og þríf og skúra gólf þegar gestir eru að koma í heimsókn...
Hvar endar þetta?!?
Á laugardaginn fórum við Árni svo á útimarkað og tvö shoppingmall. Við vorum að labba framhjá zöru þegar ég segi við árna:
Ég: "Þig vantar nú svolítið spariföt, eða ekki kannski spari heldur bara svona fínni hversdagsföt, finnst þér það ekki?"
Árni: "Neibb" Kom svo með eitthvað um að hann vildi bara vera í sínum fötum og að ég ætti ekki að vera að reyna að breyta því.
Ég: "Mér finnst fatastíllinn þinn mjög flottur. Mér finnst bara alltílagi að breyta til svona öðru hverju"
Getiði hvernig það endaði. Kallinn labbaði út úr H&M hæstánægður með tvær skyrtur og tvær peysur(cardigan-type peysur). Og ég á eftir, ánægð með sjálfa mig.
Í morgun áður en ég fór í skólann ákvað ég að athuga hvort að það væri hægt að hlusta á þáttinn hennar Valdísar Gunnarsdóttur á netinu. Nei, ég er ekki forfallinn aðdáandi heldur var viðtal við konu(Jónu Á. Gísladóttur) í þættinum í gær sem ég hef lengi fylgst með, þ.e.a.s blogginu hennar. Síðan ég var að vinna í vesturhlíð hef ég farið reglulega inná bloggið hennar því hún á einhverfan strák sem var þar. Hún skrifar mjög skemmtilega og sérstaklega þegar hún er að segja frá syni sínum. Hún er orðin einn vinsælasti bloggari landsins og slóðin á bloggið hennar er hérna: http://jonaa.blog.is/
Á morgun koma Sibba og Andri að koma í heimsókn til okkar(við getum ekki beðið). Þessvegna þurftum við að taka okkur á og þrífa íbúðina. Ég virkjaði Árna í það með mér. Hann sópaði(já sópaði, það er ekki ryksuga í þessari íbúð) og þreif eldhúsið og ég tók baðherbergið og skúraði svo gólf. Þess má geta að á spáni er þetta apparat notað til skúringa:
Kannski þekkja þetta allir en ég hef allavega aldrei notað þetta á íslandi. Þetta heitir fregona á spænsku og er mjög þægilegt fyrir þá sem vilja ekki þurfa að vinda ógeðisvatnið úr moppunni með höndunum en þetta er aftur á móti ekki svo sniðugt ef fólk vill fá hrein gólf, því þetta dreifir bara skítnum.
Það var meðan ég var að skúra sem ég fór að pæla í hvort að ég væri orðin fullmikil...
Kelling!
That's right
Ég baka brauð, hlusta á bylgjuna, versla á kallinn minn og þríf og skúra gólf þegar gestir eru að koma í heimsókn...
Hvar endar þetta?!?
Thursday, April 10, 2008
íslenskuð orð og slettur
Mig langar að biðja um smá hjálp frá þeim sem lesa bloggið. Þannig er mál með vexti að ég er að gera fyrirlestur um íslenska tungumálið og skólakerfið og ég ætla að hafa eina glæru um orð úr ensku sem annaðhvort hafa verið tekin úr ensku og stafsett á íslensku(sbr. cool > kúl) eða ensk orð(slettur) sem maður notar dagsdaglega þó að það séu til íslensk orð yfir sama fyrirbærið (sbr. "surprise" í stað "óvænt").
Ef ykkur detta einhver svona orð í hug megiði endilega láta mig vita :)
Thank you very nice
-Sylvía
Ef ykkur detta einhver svona orð í hug megiði endilega láta mig vita :)
Thank you very nice
-Sylvía
Tuesday, April 8, 2008
Ein enn strandarferð... and many more to come
Það hefur verið gott veður síðustu daga(ekki eins og um páskana) og við skelltum okkur á ströndina eins og sönnum íslendingum ber að gera þegar sólin sýnir sig.
Árni geðveikt ánægður með sólina
Árni vaxtarræktarkappi -þokkalega massaður gaur-
Fjör
Sáum svo einn strípaling (sem er aldrei leiðinlegt)
Einhver BubbaMortens-týpa að láta mynda sig á ströndinni
Sólin að lækka á lofti og tími til að halda heim
Sangríupésarnir Árni og Gunni (veit ekki hvernig þeir eiga eftir að aðlagast því að flytja aftur heim þar sem sangríuleysi bíður þeirra)
Gerðum okkur glaðan dag og elduðum saman nautasteikur
Heitasta parið í Bcn
To be continued
Árni geðveikt ánægður með sólina
Árni vaxtarræktarkappi -þokkalega massaður gaur-
Fjör
Sáum svo einn strípaling (sem er aldrei leiðinlegt)
Einhver BubbaMortens-týpa að láta mynda sig á ströndinni
Sólin að lækka á lofti og tími til að halda heim
Sangríupésarnir Árni og Gunni (veit ekki hvernig þeir eiga eftir að aðlagast því að flytja aftur heim þar sem sangríuleysi bíður þeirra)
Gerðum okkur glaðan dag og elduðum saman nautasteikur
Heitasta parið í Bcn
To be continued
Friday, April 4, 2008
Íslandsferð Sylvíu part 2
Hérna koma myndirnar úr fermingunni hans Óla. Það var mjög gaman og ég vil þakka öllum sem komu fyrir að vera svona hress og skemmtileg!
Við Óli að eyða tímanum þangað til að veislan byrjaði.
Óli og Finnur Breki
Feðgarnir að segja "Gjörðiði svo vel"
Óli og ömmurnar
Sigvaldi og Óli
...með mæðrum sínum
Fermingarárgangurinn í ættinni
Maturinn alveg delicious
Svala og Ingibjörg
Fermingardrengurinn og vinir hans, Jói og Krissi
Sæt systkin
Elísabet Tara og fleiri
Nokkrar af föðurættinni
Stoltir foreldrar með fermingarbarninu
Ömmurnar góðar saman
Óli að bíða eftir deiti. Nei við vorum bara læst úti eftir veisluna og vorum að bíða eftir að mamma og pabbi kæmu með lykla.
Þrjú hjól undir bílnum...
Ég ætla aðeins að monta mig og láta ykkur vita að það er spáð 17-19 stiga hita og sól um helgina og ég er að fara á ströndina:)
Við Óli að eyða tímanum þangað til að veislan byrjaði.
Óli og Finnur Breki
Feðgarnir að segja "Gjörðiði svo vel"
Óli og ömmurnar
Sigvaldi og Óli
...með mæðrum sínum
Fermingarárgangurinn í ættinni
Maturinn alveg delicious
Svala og Ingibjörg
Fermingardrengurinn og vinir hans, Jói og Krissi
Sæt systkin
Elísabet Tara og fleiri
Nokkrar af föðurættinni
Stoltir foreldrar með fermingarbarninu
Ömmurnar góðar saman
Óli að bíða eftir deiti. Nei við vorum bara læst úti eftir veisluna og vorum að bíða eftir að mamma og pabbi kæmu með lykla.
Þrjú hjól undir bílnum...
Ég ætla aðeins að monta mig og láta ykkur vita að það er spáð 17-19 stiga hita og sól um helgina og ég er að fara á ströndina:)
Subscribe to:
Posts (Atom)