Monday, March 17, 2008

Svala komin í heimsókn

Jæja fólk. Vegna ótrúlegrar(!) eftirspurnar ákvað ég að skella inn nokkrum myndum. Erum reyndar að fara út að borða núna þannig að ég hef ekki tíma til að skrifa með myndunum en kannski geri ég það á morgun.

Photobucket
Photobucket
Photobucket
Photobucket
Photobucket
Photobucket
Photobucket
Photobucket
Photobucket
Photobucket

6 comments:

Anonymous said...

Hvernig er HAEGT ad vera svona saet?! Thu ert too much stundum Sylvia Lind :D (Ups, eg meina uhh Sylvia Lucinda)
Heppna thu ad vera med systur thina i heimsokn!Og by the way, ogedslega fyndin myndin thar sem loppin a ther er eins og creepy risavaxin oxl!!
Love you ;)

Sylvía og Árni said...

Hehe já þetta er eins og öxl, ég var ekki búin að fatta það. Og já ekkert lind, það er bannað:)
En já það er gaman að fá heimsóknir, verst hvað þú ert langt frá, svolítið mikið vesen fyrir fólk að koma í heimsókn til þín..
Love you too

Anonymous said...

hahaha risavaxin öxl.. bwahaha...

Og já gaman að systir þín sé hjá þér, efast ekki um að þið skemmtið ykkur vel, komiði ekki heim 28. mars??

ahahaha stafirnir sem maður þarf alltaf að skrifa inn hérna að neðan til að geta kommentað mynda fyndið orð núna.. cufolagg.. gæti alveg verið eitthvað haha.. vá held ég sé með svefngalsa, bleeee...

mundu eitt líka.. vatnið vusslast út úr göngunum!!!

Anonymous said...

HAHAHA cufolagg...ahahaha Elva þú ert alveg einstök!

Mitt segir rrilb...það gæti verið bróðir hans!

Anonymous said...

þið eruð báðar kleinur

Anonymous said...

hahaha :)