Fyrst fólk er svona duglegt að kommenta ætla ég að vera dugleg að setja myndir hérna inná. Er reyndar á fullu að gera fyrirlestur núna þannig að ætla ekki að skrifa mikið.
Eftir að við borðuðum páskalærið á sunnudaginn kíktum við í heimsókn til Diego og Fernando. Við vorum nú mest bara að hangsa og strákarnir en við þurftum auðvitað að gera eitthvað því þetta var síðasta kvöldið hennar Svölu í Barcelona í þetta skiptið.
Við að bíða eftir Fernando fyrir utan íbúðina hans.
Aldrei hægt að ná mynd af okkur saman þar sem við erum venjuleg, enda erum við ekkert venjulegt fólk
Ég og Svala
Svala og Árni ofurtöff
Diego donutman
Árni módel ásamt Ferra sidekick
Er það bara ég...
...eða urðu strákarnir aðeins of nánir
Le Male perfume starring Árni Bragi Gaultier
Svo í gærkvöldi kíktum ég, árni og gunni á Sala Razzmatazz á tónleika með DJ Shadow og Cut Chemist. Misstum af Kid Koala því að við vorum svo sein(not the first time).
DJ Shadow og Cut Chemist
En þetta er nóg í bili.
Ég verð að fara aftur að læra, þó að mig langi að horfa á Abre los Ojos með Gunna og Siggu...:(
Wednesday, March 26, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
búin að bóka aðra ferð 20.apríl, þá næ ég busta rhymes!
djók...
hlakka til að sjá þig á morgun!
ps. farið á dwele
Ohh já mig langar doldið á dwele en við erum að elda og hann er að byrja að spila eftir 8 mínútur... þannig mér sýnist við ekki vera að fara..
En já, ég hlakka til að koma til íslands og hitta ykkur öll:D
en mig hlakkar líka til að fara aftur til Barcelona á Busta Rhymes!! hehe
Enough with that Busta...Marley Marl og Craig G, Juice Crew hetjur, 4. apríl!
Árni Bragi
Hæ Árni Bragi. Þín var saknað í fermingunni.. ég sendi Sylvíu með smá sýnishorn af veitingunum. Vona að þú hafir haft það gott um helgina, Bestu kveðjur, Hilda.
Aeji Hilda thu ert svo mikid krutt tharna! (Samt sma svekkt ad thu elskir Arna meira en mig, allavega se eg ekkert veitingasynishorn. En allt i lagi, thetta er tha bara svona one way ast hja okkur!)
Hahahaa
Elska ilmvatnsmyndina af AB, hann a framtidina algjorlega fyrir ser i bransanum, Svala should hook him up!
Sakna thin Silla saeta
xoxox
Takk fyrir það Hilda, æðislegt að fá allan þennan mat!! Og innilega til hamingju með Óla!
Helgin hjá mér var góð.
Hahaha elísa þú ert nú svoldið crazy. En já Árni er voða photogenic, hann gæti kannski grætt smá aukapening hérna í barce, það væri vel þegið núna þegar krónan er svona óþekk.
Og mamma, takk fyrir helgina og matinn:) Er að gæða mér á skinkunni as we speak
Post a Comment