Nú erum við búin að vera í Barcelona í meira en viku og það er ennþá gaman.
Þarna erum við á Rosa raval, skemmtilegum stað í miðju raval hverfinu.
In the groove
Þau buðu okkur út að borða á Margarita blue. Í forrétt fengum við djúpsteikta græna tómata fylltir með feta osti og toppaðir með guacamole..mmmmm
Eftir matinn fórum við á kokteilbarinn Guru
Þetta er annað af tveimur Gaudí húsum á Passeig de Gracía, Casa Batlló.
Og hérna er hitt, Casa Milá.
Svona er útsýnið beint út frá svölunum okkar.
Í bakgrunninum má sjá fjallið Tibidabo, þar efst er rosa flott kirkja og tívolí
Takið sérstaklega eftir skrýtnu turnbyggingunni á miðri myndinni, hún stendur við ólympíuleikvanginn sem var byggður þegar þeir voru haldnir í Barcelona árið 1992. (tekið af svölunum)
Adios
Monday, January 14, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
10 comments:
Virðist vera mjög gaman hjá ykkur. Svo eruði með alvöru ghettó útsýni. Svona er bara varla hægt að fá hérna á íslandi! ;)
Haha já það er alveg satt
æi mig langar svo sjá þessar myndir.. búhúúúú... þið verðið að laga þetta..
hey er ég ekki nógu merkileg til að fá tengil inn á mína síðu hehe..
ojú elva mín, sylvía á bara eftir að setja sína tengla þarna inn :)
veiii gaman að sjá myndir.. dulleg stelpa að laga þetta..
hey ég sé engar myndir! Eruð þið ekki annars hress? Þurfið að fara kikja á litlu holuna okkar sem við búum í haha
hasta pronto!
Nú er það ekki. Það er reyndar búið að vera eitthvað vesen með þetta en héldum að við værum búin að laga þetta, við sjáum allavega myndir. En við erum rosa hress og já við þurfum að fara að kíkja til ykkar. Heyrðu þú gleymdir kinnalitsburstanum þínum hérna..
aah það datt það líka í hug!
hriikalegt að geta ekki makað á sig sólapúðri þegar maður er svona fölur í framan!!
Frábært hvað þið eruð dugleg að setja inn myndir og leyfa okkur grýlukertunum hérna uppfrá að fylgjast með. Ég kíki reglulega á veðrið hjá ykkur á mbl og get ekki annað sagt en að það haldi á mér hita á milli þess sem maður klofar í snjósköflum til að komast leiðar sinnar.
Hafið það áfram svona ótrúlega gott,
Heiðrún
Post a Comment