Fyrst fólk er svona duglegt að kommenta ætla ég að vera dugleg að setja myndir hérna inná. Er reyndar á fullu að gera fyrirlestur núna þannig að ætla ekki að skrifa mikið.
Eftir að við borðuðum páskalærið á sunnudaginn kíktum við í heimsókn til Diego og Fernando. Við vorum nú mest bara að hangsa og strákarnir en við þurftum auðvitað að gera eitthvað því þetta var síðasta kvöldið hennar Svölu í Barcelona í þetta skiptið.
Við að bíða eftir Fernando fyrir utan íbúðina hans.
Aldrei hægt að ná mynd af okkur saman þar sem við erum venjuleg, enda erum við ekkert venjulegt fólk
Ég og Svala
Svala og Árni ofurtöff
Diego donutman
Árni módel ásamt Ferra sidekick
Er það bara ég...
...eða urðu strákarnir aðeins of nánir
Le Male perfume starring Árni Bragi Gaultier
Svo í gærkvöldi kíktum ég, árni og gunni á Sala Razzmatazz á tónleika með DJ Shadow og Cut Chemist. Misstum af Kid Koala því að við vorum svo sein(not the first time).
DJ Shadow og Cut Chemist
En þetta er nóg í bili.
Ég verð að fara aftur að læra, þó að mig langi að horfa á Abre los Ojos með Gunna og Siggu...:(
Wednesday, March 26, 2008
Sunday, March 23, 2008
páskar
Þessi sunnudagur er búinn að vera eins og týpískur sunnudagur að öllu leyti nema hvað að ég og Árni elduðum læri. Jább, við erum orðin fullorðin. Mamma sendi okkur nefnilega páskalærið með svölu og meirasegja grænar bönner og toro sósu hehe. Eldamennskan tókst bara með eindæmum vel miðað við first time. Reyndar þurftum við að henda fyrstu tilraun af karamellunni fyrir kartöflurnar og byrja aftur en það hafðist í seinna skiptið.
Á morgun fer svo Svala heim til íslands aftur en það er búið að vera mjög gaman að hafa hana þó ég sé reyndar komin doldið á eftir í lærdómnum...
En ég óska ykkur annars bara gleðilegra páska og hérna koma nokkrar myndir
Árni að gera eitthvað annað en elda
Lærið í ofninum, þetta skrýtna op er útaf óþolinmæði minni(þurfti að athuga hvernig staðan væri)
Taka 2. Til hliðar má sjá misheppaða gumsið
Stundum verður maður bara að nota það sem er til, Það var til dæmis hvorki til lítil ausa né sósuskál, þannig að við höfðum sósuna bara í morgunmatsskál með venjulegri matskeið. Engin rauðvínglös eru heldur í íbúðinni. Heldur ekki dósaopnari þannig að við notuðum hníf til að geta fengið okkur grænar.
Feliz pascua! (þó þeir segi það nú reyndar ekki hérna á Spáni því að páskarnir eru ekki tími til að gleðjast heldur til að minnast Jesú og gjörða hans)
Á morgun fer svo Svala heim til íslands aftur en það er búið að vera mjög gaman að hafa hana þó ég sé reyndar komin doldið á eftir í lærdómnum...
En ég óska ykkur annars bara gleðilegra páska og hérna koma nokkrar myndir
Árni að gera eitthvað annað en elda
Lærið í ofninum, þetta skrýtna op er útaf óþolinmæði minni(þurfti að athuga hvernig staðan væri)
Taka 2. Til hliðar má sjá misheppaða gumsið
Stundum verður maður bara að nota það sem er til, Það var til dæmis hvorki til lítil ausa né sósuskál, þannig að við höfðum sósuna bara í morgunmatsskál með venjulegri matskeið. Engin rauðvínglös eru heldur í íbúðinni. Heldur ekki dósaopnari þannig að við notuðum hníf til að geta fengið okkur grænar.
Feliz pascua! (þó þeir segi það nú reyndar ekki hérna á Spáni því að páskarnir eru ekki tími til að gleðjast heldur til að minnast Jesú og gjörða hans)
Friday, March 21, 2008
Monday, March 17, 2008
Svala komin í heimsókn
Friday, March 7, 2008
loksins loksins
Jæja það er komið að smá update frá okkur hérna við miðjarðarhafið(hljómar rosa vel en þaðer búið að vera skítkalt þessa síðustu viku). 5 mars fluttum við á Carrer dels Tallers sem er á besta stað í bænum, alveg downtown, rétt hjá skólanum, rétt hjá carrefour, rétt hjá plaza catalunya, eiginlega bara rétt hjá öllu!
Elva var hérna hjá okkur í viku og það var mjög mikið stuð á okkur. Fórum t.d. í túristabusinn(árni var samt heima því honum var svo óglatt) en það var mjög gaman og ég sá margt nýtt í þessari gasalega bjútífúl borg. Svo kíktumvið líka á Sagrada familia en hvorki ég né árni var með myndavél þá, en við eigum örugglega eftir að fara aftur þangað. Svo fórum við á þorrablót sem var haldið af íslendingafélaginu í Barcelona(ég vissi ekki einusinni að það væri til) en það var mjög gaman, eiginlega skemmtilegra en ég bjóst við.
Ég nenni ekki að skrifa meira en myndir segja líka meira en þúsund orð eins og sagt er.
Diskóköttur
"Parið" Elva og Gunni megahress á þorrablótinu
Árni sveittur að slafra í sig svið
Þetta var utaná einhverjum norðlenskum pöbb
Ég og Elva í bus túristico
Nokkrar myndir úr bussinum:
Torre Montjuic
Man ekki hvað er í þessum kastala en hann er flottur. Tekið frá Plaza Espanya
Ólympíuleikvangurinn, byggður fyrir ólympíuleikana sem voru haldnir í Bcn árið 1992
Listaverk úr gömlum lestarteinum
Smá útsýni, samt aðallega bara hausar á jóni túrista og frú
Kláfurinn sem fer uppá Montjuic hæðina
Og svo kemur smá myndasyrpa af Árna sem var ólmur í að sýna íbúðina
Ekki jafn flott og gamla íbúðin en þessi er samt í betra standi og er bara nokkuð góð í alla staði. Hin íbúðin var samt með meiri karakter...
Elva var hérna hjá okkur í viku og það var mjög mikið stuð á okkur. Fórum t.d. í túristabusinn(árni var samt heima því honum var svo óglatt) en það var mjög gaman og ég sá margt nýtt í þessari gasalega bjútífúl borg. Svo kíktumvið líka á Sagrada familia en hvorki ég né árni var með myndavél þá, en við eigum örugglega eftir að fara aftur þangað. Svo fórum við á þorrablót sem var haldið af íslendingafélaginu í Barcelona(ég vissi ekki einusinni að það væri til) en það var mjög gaman, eiginlega skemmtilegra en ég bjóst við.
Ég nenni ekki að skrifa meira en myndir segja líka meira en þúsund orð eins og sagt er.
Diskóköttur
"Parið" Elva og Gunni megahress á þorrablótinu
Árni sveittur að slafra í sig svið
Þetta var utaná einhverjum norðlenskum pöbb
Ég og Elva í bus túristico
Nokkrar myndir úr bussinum:
Torre Montjuic
Man ekki hvað er í þessum kastala en hann er flottur. Tekið frá Plaza Espanya
Ólympíuleikvangurinn, byggður fyrir ólympíuleikana sem voru haldnir í Bcn árið 1992
Listaverk úr gömlum lestarteinum
Smá útsýni, samt aðallega bara hausar á jóni túrista og frú
Kláfurinn sem fer uppá Montjuic hæðina
Og svo kemur smá myndasyrpa af Árna sem var ólmur í að sýna íbúðina
Ekki jafn flott og gamla íbúðin en þessi er samt í betra standi og er bara nokkuð góð í alla staði. Hin íbúðin var samt með meiri karakter...
Subscribe to:
Posts (Atom)